Vorskemmtun 2021

Þar sem vorskemmtunin getur ekki verið haldin með hefðbundnu sniði færum við ykkur skemmtiatriðin í ár heim í stofu. Foreldrar fá senda slóð í tölvupósti þar sem hægt er að horfa á streymið. Atriðin í ár eru mjög fjölbreytt og skemmtileg og nokkuð öruggt að allir finni eitthvað við sitt hæfi á skemmtuninni.

 

Streymið hefst kl 20:00 föstudaginn 21.maí og verður opið í sólarhring.