Fréttir

Skólinn fær sippubönd að gjöf

Þegar vora fer í lofti taka sumarlegri leikir við í frímínútum í skólanum.
Lesa meira

Heilsudagur að vori

Á skólaárinu eru tveir heilsudagar, einn að hausti og einn að vori. Ýmislegt var brallað í tilefni hans á dögunum.
Lesa meira

Útivistardagur í Oddsskarði

Þann 12. apríl sl. fóru nemendur og starfsfólk skólans í árlegan útivistardag í Oddsskarð.
Lesa meira

Ræðukeppni 8. bekkjar

Nemendur 8. bekkjar hafa að undanförnu fengið leiðsögn í ræðumennsku í íslenskunámi sínu.
Lesa meira

Börn hjálpa börnum

Söfnunin Börn hjálpa börnum var haldin í 21. sinn á dögunum og stóð yfir dagana 28. febrúar til 19. mars.
Lesa meira

Stoltir 1. bekkingar

Nemendur 1. bekkjar unnu á dögunum samvinnuverkefni í textíl og smíðum.
Lesa meira

Hamar gefur skólanum heyrnarhlífar

Afar mikilvægt er að læra notkun viðeigandi öryggistækja við vinnu. Nýlega færði Vélsmiðjan Hamar skólanum heyrnarhlífar að gjöf og erum við þeim afar þakklát.
Lesa meira

5. bekkur og tæknin

Nemendur 5.bekkjar hafa verið að læra um einfaldar vélar í náttúrufræði.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Héraðskeppni Stóru upplestrarkeppninnar fer fram miðvikudaginn 7. mars nk. Í dag fór fram undankeppni í skólanum þar sem fulltrúar hans voru valdir.
Lesa meira

Góð gjöf sem barst skólanum

Nýlega barst skólanum góð gjöf. Hjónin Auðbjörn Guðmundsson og Svanbjörg Pálsdóttir gáfu uppstoppað múrmeldýr af evrópskum uppruna.
Lesa meira