Niðurstöður úr mygluprófum í Eskifjarðarskóla - fundur

Góðan dag foreldrar og aðrir forráðamenn,
Mánudaginn 24.apríl verður fundur í skólanum með aðilum frá Fjarðabyggð þar sem farið verður yfir niðurstöður úr mygluprófunum sem tekin voru í Eskifjarðarskóla.
Fundurinn hefst kl. 17:00

Hvetjum alla til að koma.