Fréttir

Vetrarfríið

Vetrarfríið byrjaði miðvikudaginn 24. Október.
Lesa meira

Smíðanemendur færa skólanum gjöf

Í dag fékk skólinn glæsilega gjöf frá hópi áhugasamra nemenda í smíði.
Lesa meira

Kuldaboli

Nemendur í skólanum sóttu hina árlegu ungmennahátíð Kuldabola sem haldin var á dögunum.
Lesa meira

Iðngreinaval á unglingastigi

Á unglingastigi er fjölbreytt framboð af valgreinum. Meðal þeirra er valgreinin iðngreinar.
Lesa meira

Út fyrir kassann

Á árinu fékk foreldrafélag skólans styrk frá Alcoa til að halda sjálfstyrkingarnámskeið fyrir nemendur í 5.-10. bekk skólans. Námskeiðið nefnist út fyrir kassann og var haldið á dögunum.
Lesa meira

Stór hópur nemenda skemmti sér á Fjarðaballi

Fjarðaballið var haldið á Seyðisfirði í félagsheimilinu Herðubreið.
Lesa meira

Áhugaverð efnafræðitilraun

Nemendur í 8. bekk gerðu tilraun í efnafræði á dögunum.
Lesa meira

Ný leikföng

Grunnskólinn á Eskifirði fékk nýlega ný leikföng á skólavöllinn
Lesa meira

BRAS

Um daginn kom fullt af listafólki frá Reykjavík sem var með alls konar listir.
Lesa meira

Heilsudagurinn í Grunnskóla Eskifjarðar

Nú á dögum var haldinn heilsudagur. Þá fengu krakkar að hreyfa sig, hlaupa, labba, hjóla og fara í sund.
Lesa meira