04.03.2025
Búningar geta verið móðgandi eða meiðandi fyrir annað fólk. Reynum að forðast búninga sem geta verið móðgandi eða ýtt undir staðalímyndir ákveðinna hópa t.d. frá kynhneigð, kyni, menningu, fötlun eða trúarbrögðum. Sýnum virðingu og vöndum valið.
Lesa meira
29.01.2025
Skólaráð Eskifjarðarskóla ákvað á fundi sínum 20. janúar síðastliðinn að senda ályktun til bæjaryfirvalda í Fjarðabyggð vegna aðstöðuleysis barna til íþróttaiðkunnar.
Lesa meira
06.01.2025
8. janúar eru 40 ár frá því að skólahúsnæði Eskifjarðarskóla var vígt.
Lesa meira
20.12.2024
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Með innilegu þakklæti fyrir hið liðna. Hittumst á nýju ári 6. janúar! Með hátíðarkveðju, Eskifjarðarskóli.
Lesa meira
20.12.2024
Nemendur í Eskifjarðarskóla hafa verið uppteknir í allskonar verkefnum tengdum jólunum. Nemendur í 1. - 10. bekk hafa hannað alls kyns jólaskraut í smíðum og textíl til að skreyta sameiginlegt jólatré sem þeir bjuggu til.
Lesa meira
20.12.2024
Á miðvikudaginn, 17. desember, fóru 8. og 9. bekkur í skemmtilega heimsókn í Eskju í síldarsmakk á jólasíldinni. F
Lesa meira
13.12.2024
Allir nemendur skólans, starfsmenn og snillingadeildin komu saman á jólasöngstund í dag, föstudaginn fallega 13. desember.
Lesa meira
12.12.2024
Í dag bauð 6. bekkur börnunum af elstu deild leikskólans, Snillingadeild, í hátíðlegt bókabíó.
Lesa meira