Veltibíllinn í heimsókn í Eskfjarðarskóla þriðjudaginn 11. okt

Veltibíllinn verður í heimsókn hjá okkur þriðjudaginn 11. október.

Hann verður á bílastæðinu fyrir ofan Eskifjarðarskóla (við Lambeyrarbraut) frá 13:30 til 15:00.
Allir nemendur eru velkomnir þó að skóla sé lokið hjá 1.-4. bekk. 5.-7. bekkur geta farið í Veltibílinn að loknum skóladegi hjá sér kl 13:40 og 8.-10.bekkur eru í skólanum til 15 þennan dag. Þau fara þá í veltibílinn á sínum skólatíma.

Nánari upplýsingar um veltibílinn eru hér.

Veltibíllinn