Söngstund 3. október

Mánudagsmorgunin 3. október hófst skólastarf Eskifjarðarskóla á söngstund.
Nemendur tóku hraustlega undir í söngstundinni sem var undir stjórn kennara skólans.

Söngstund 3. október hér í þessu albúmi má sjá myndir frá Söngstundinni. 

Næsta söngstund verður þriðjudaginn 11. október kl 8:00.