Í dag eftir frímínútur hjá elsta stigi fór brunabjalla skólans í gang. Um var að ræða reglulega rýmingaræfingu sem tókst með ágætum. Þegar slíkt er æft er farið eftir ákveðnu skipulagi og allir safnast saman úti á sparkvelli. Æfingin gekk mjög vel og tók afar stuttan tíma að rýma skólann og allir fóru eftir rýmingaráætlun skólans. Nú verður farið yfir ákveðna þætti og skoðað hvort eitthvað má betur fara
Rýmingaráætlun - myndband fyrir nemendur
Rýmingaráætlun
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is