Baráttudagur gegn einelti

8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Dagurinn var helgaður Jákvæðum aga og unnið með fjölbreytt verkefni gegn einelti á öllum stigum og í öllum greinum. Eskifjarðarskóli lætur ekki sitt eftir liggja og verða kennslustundir þennan dag helgaðar vinnu tengd jákvæðum aga og vináttu.

Dagurinn er haldinn að frumkvæði verkefnisstjórnar um aðgerðir gegn einelti í íslensku samfélagi.