Foreldraþing 1. - 10. bekkur

Í næstu viku, miðvikudaginn 22. október, verður foreldraþing í sal skólans kl. 08:10 til 09:10. Við bjóðum foreldrum að koma og taka þátt, ræða um námsmat, símareglur, heimalestur og tengsl við foreldra og aðra í skólasamfélaginu. Það verður heitt á könnunni og eitthvað með því. Hlakka til að sjá ykkur öll. Í viðhengi er hægt að sjá dagskrá.