Ánægðir nemendur

Ánægðir 7. bekkingar sem vermdu tvö efstu sætin í Stóru upplestrarkeppninni færðu Frissa blóm og kort sem þakklætisvott fyrir að hafa tekið þau í smá auka þjálfunarbúðir fyrir keppnina enda fáir eins vel til þess fallnir og Frissi.