Árshátíð og Páskaskemmtun Eskifjarðarskóla

Árshátíð 6.-10. bekkjar fór fram í miðvikudaginn 30.mars og Páskaskemmtun 1.-5. bekkjar fór fram fimmtudaginn 31. mars.
Hver bekkur var með flott skemmtiatriði og lauk árshátíðinni með söngvarakeppni þar sem tíu lög voru flutt af hæfileikaríkum söngvurum.

Þrjú efstu sætin í keppninni voru:

 1. Sara Rut Magnadóttir

2. Elísa Björg Vilborgardóttir og Hekla Bjartey Davíðsdóttir 

3. Selma Líf Jóhannesdóttir 

 

Vel heppnuðum hátíðum lokið og hæfileikaríkir krakkar í Eskifjarðarskóla. Páskaskemmtun