Frábær árangur í Lestrarátaki Ævars vísindamanns

Átakið snýst um að krakkarnir lesa þrjár bækur og geta þá fyllt út einn miða. Í átakinu, sem lauk 1. mars sl., komu 165 miðar sem þýðir að nemendur 1.-7. bekkjar lásu 495 bækur.

Það er frábær árangur og við óskum þeim öllum innilega til hamingju.