Góð gjöf sem barst skólanum

Múrmeldýr eru í raun stórir íkornar en innan ættar múrmeldýra eru um 15 tegundir. Ein þeirra er tegundin sem um ræðir, alpafjallamúrmeldýr.

Múrmeldýr búa yfirleitt í holum og eru í dvala yfir veturinn. Múrmeldýr eru miklar félagsverur, flauta hátt sín á milli til að eiga samskipti. Þær borða alls konar jurtir og grös.

Skólinn þakkar hjónunum kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf og hvetur um leið aðra sem luma á öðrum eins gersemum, sem þeir vilja gefa, að hafa samband við skólann.