Gunnar Helgason í heimsókn

Í dag, fimmtudaginn 2.desember, kom rithöfundurinn Gunnar Helgason kíkti til okkar í Eskifjarðarskóla og las upp fyrir nemendur 5.-7.bekkjar úr nýjustu bók sinni Bannað að eyðileggja
Þetta er í annað sinn sem hann heimsækir okkur og honum finnst alltaf jafn gaman að koma í til okkar.
Nemendur höfðu mjög gaman af lestrinum og leikrænum tilburðum sem fylgja því þegar Gunnar Helgason er að segja frá einhverju stórmerkilegu.

Að loknum fyrirlestri gaf Gunnar sér tíma til að gefa nemendum eiginritunaráritun og mynd með sér fyrir þá nemendur sem óskuðu eftir því.

Myndir frá viðburðinum eru hér.