Jólasveinkur í Eskifjarðarskóla

Hér í Eskifjarðarskóla er starfsfólk okkar duglegt að koma í jólapeysum, kjólum og með jólahúfur. 

Skólaliðarnir okkar tóku sig til og skelltu á sig jólasveinahúfu með skeggi og voru að bera fram mat í hádegishléi nemenda. 

Alltaf gaman af þessu. 

 

jólajóla