Lestrarleikarnir 2022

Sjöundi bekkur tók sig til og sigraði tíunda í "Lestrarleikunum," sem haldnir voru með pompi og prakt í íþróttahúsinu nú í morgun. Keppt var í "hangandi lestri," "þrautabrautarlestri,"leiklestri," "skotboltalestri" o.fl.