Lestrarsprettur 2020

Orðasprettur á miðstigi.
Orðasprettur á miðstigi.

Á föstudaginn lauk lestrarspretti Eskifjarðarskóla sem hefur staðið yfir í 2 vikur. Markmið lestrarsprettsins er að auka enn frekar hæfni nemenda í lestri og viðhalda áhuga þeirra á bókum. Allir nemendur skólans lásu í a.m.k 15 mínútur á hverjum degi og leystu mismunandi verkefni eftir stigum.