Ljósmyndari - foreldrar 1., 4.,7. og 10.bekkjar athugið

Til foreldra barna í 1., 4., 7. og 10.bekk


Þriðjudaginn 25.apríl nk. verður ljósmyndari frá Akureyri í Eskifjarðarskóla.
Þá verða teknar bekkjarmyndir í 1., 4., 7. og 10. bekk, líkt og áður hefur tíðkast. 

Jafnframt býðst nemendum í þeim bekkjum að fá teknar af sér einstaklingsmyndir. 
Frjálst val er um kaup á hópmynd en þeir sem panta einstaklingsmyndatöku skuldbinda sig til að kaupa a.m.k eitt sett af þeim myndum.

Athugið: Ekki á að panta eða borga í skólanum við myndatökuna, mikilvægt er að ALLIR foreldrar nemenda í 1.,4.,7. og 10.bekk fylli út skráningaskjalið hér: https://www.sindriswan.com/skolamyndir
Það látið þið vita HVORT þið leyfið hópmyndatöku, óskið eftir eintaki af hópmyndinni og hvort þið viljið láta taka einstaklingsmynd.
Greiðsla og skráning á upplýsingum um hvað þið leyfið/viljið kaupa fer fram á þessari síðu: https://www.sindriswan.com/skolamyndir 

Gott væri að klára þetta sem fyrst.