Nýjar reglur um skráningu á seint á Mentor

Athugið að frá og með 15.mars 2022 taka gildi reglur í grunnskólum Fjarðabyggðar að skrá skal öll skipti sem nemendur mæta of seint í kennslustund.

Ekki er lengur hægt að hringja í ritara og tilkynna um að nemendur mæti of seint til þess að komast hjá skráningu.