Nú hefur safnast fyrir mikið af óskilamunum hér í Eskifjarðarskóla.
Við starfsfólk skólans höfum verið dugleg við að setja óskilamuni
 í viðeigandi kassa til þess að gangar skólans séu snyrtilegir. 
Endilega komið við hjá okkur og skoðið hvort börnin ykkar eigi eitthvað sem er í óskilamunakössunum okkar.
bestu kveðjur úr skólanum.
| 
 Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is  | 
 Skrifstofa skólans er opin frá  Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30.  | 
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is