Ágæti lesandi,
Bunan, skólablað Eskifjarðarskóla, hefur legið niðri um nokkurra ára skeið en með þessu blaði verður bætt úr því. Hörkuduglegir unglingar völdu skólablaðið sem valgrein á vorönn og unnu að kappi við að afla upplýsingum, spreyttu sig í allskyns hönnun, gerðu kannanir og virkjuðu yngri nemendur með fjölbreyttum verkefnum sem prýða skólablaðið okkar.
Þau sem komu að vinnu við gerð skólablaðsins voru: Árbjörn Sigurður, Dominik, Elín Júlíana, Fjóla Guðrún, Gunnar Þór, Halldóra Jakobína, Helgi Már, Hulda Lind, Lilja Björk, Kasper Magnús, Matthías, Pálmi og Sævar Emil
Smelltu hér til að lesa blaðið
|
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is