Snjórinn er kominn!!!

Svana Nótt og Hákon Hrafn nemendur í 2.bekk ásamt snjókörlunum Ólafi og Snæfinni.
Svana Nótt og Hákon Hrafn nemendur í 2.bekk ásamt snjókörlunum Ólafi og Snæfinni.

Þegar snjókorn falla verða fáir kátari en börnin í Eskifjarðarskóla. Á föstudaginn ríkti mikil gleði á meðal barna og starfsmanna þar sem nokkrir snjókarlar lifnuðu við á skólalóðinni.