Snjórinn kominn og snjókarlarnir

Krakkarnir hafa alltaf gaman að leika sér í snjónum. Það litu nokkrir snjókarlar dagsins ljós og snjókastið var líka vinsælt. Mikið fjör í frímínútum hjá yngstu krökkunum.