Stóra upplestrarkeppnin

Miðvikudaginn 13. mars var Stóra upplestarkeppnin haldin í kirkju og menningarmiðstöðinni á Eskifirði, voru þar að keppa fulltrúar frá öllum skólum Fjarðabyggðar. Fyrir hönd Eskifjarðarskóla kepptu Tómas Steinn Ástþórsson og Axel Valdemar Tulinius og stóðu þeir sig báðir með mikilli prýði.