Þorrablótið hjá 1. til 5. bekk var haldið fimmtudaginn 28. janúar. Nemendur komu saman á sal og borðuðu hangikjöt með öllu tilheyrandi, síðan var hver bekkur með sitt skemmtiatriði og þess á milli var sungið og trallað í fjöldasöng. Áttu nemendur þarna saman skemmtilega stund.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 476 1355 Netfang: esk@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi nemenda: 476 1355/ hronn@skolar.fjardabyggd.is