Upphaf skólaársins við Eskifjarðarskóla

Skólaárið hefst hjá okkur með foreldraviðtölum 22.ágúst. Fyrsti skóladagur er þriðjudaginn 23.ágúst næstkomandi. 

Búið er að stofna aðgang að Mentor fyrir forráðamenn 1.bekkinga.
Aðgangsorð hafa verið send á netföng forráðamanna.
Opnað verður fyrir skráningu í viðtalstíma 17 ágúst og lokar aftur 19 ágúst.
Hvetjum alla til að bóka tíma sem allra fyrst.
Með kveðju úr skólanum.