Útskrift 10.bekkjar 2022

Nemendur 10.bekkjar útskrifuðust við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 2.júní.

Athöfnin var góð skemmtun. 

Sýnd voru gömul vorskemmtunaratriði frá fyrri árum nemendanna í skólanum, nemendur afhjúpuðu listaverk í stigagangi skólans sem þau bjuggu til, haldnar voru ræður og boðið upp á góðan mat og eftirrétt. 

Við óskum nemendum velfarnaðar í nýjum verkefnum í haust. Það verður gaman að fylgjast með þeim í lífi og starfi í framtíðinni. Árgangur 2006 við Eskifjarðarskóla