Veikinda- og leyfisbeiðnir Eskifjarðarskóla

Frá og með skólabyrjun skólaárið 2022-2023 verður leyfisbeiðnum fyrir frí einn dag eða meira alfarið afgreiddar í gegnum Mentor.
Sótt er um leyfi á saman stað og nemendur eru tilkynntir veikir, undir hnappnum Ástundun á svæði foreldra.
Skólastjórnendur og ritari sjá um að afgreiða leyfisbeiðnir og móttöku á veikindabeiðnum.

Set myndrænar leiðbeiningar hér:

Hvernig á að skrá veikindi nemenda á mentor svæði foreldra:

Heimaskjár foreldraviðmóts

1. Ýtið á hnappinn Ástundun

Skrá veikindi nemenda2. Ýta á hnappinn Skrá/Veik/forföll

3. Velja daga sem barnið er veikt

 

 

Hvernig á að fylla út leyfisbeiðni nemenda á mentor: 

Ástundun heimasvæði nemenda

1.Ýtið á hnappinn Ástundun

 

 

Velja umsóknir um leyfi

 

2. Ýta á hnappinn Umsóknir um leyfi

óska eftir leyfi3. Ýta á græna hnappinn Óska eftir leyfi

Fylla út leyfisbeiðni

 

4. Fylla út leyfisbeiðni og muna að setja ástæðu. Skólastjórnendur og ritari senda svar hvort beiðnin er samþykkt eða ekki.