Leyfi nemenda

Beiðni um leyfi 

Beiðni um leyfi nemanda ef um einn eða fleiri daga er að ræða.

Foreldrar/forráðamenn þurfa að skila rafrænni beiðni um leyfi sem stendur einn dag eða fleiri fyrir börn sín til hér á þessu formi.

Til athugunar!

Í 15. grein laga um grunnskóla nr. 91 frá 2008 segir:

“Sæki foreldrar skólaskylds barns um tímabundna undanþágu þess frá skólasókn í einstökum námsgreinum eða að öllu leyti er skólastjóra heimilt að veita slíka undanþágu telji hann til þess gildar ástæður. Foreldrar skulu þá sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi meðan á undanþágu stendur.”

Undirritaður forráðamaður hefur kynnt sér og er samþykkur ofangreindum skilyrðum.

Breyting þessi tekur gildi í Eskifjarðarskóla frá og með 15.mars 2022. Allar leyfisbeiðnir sem eiga að taka gildi eftir þá dagsetningu þarf að sækja um hér. 

Fyrsti skóladagur í leyfi
Seinasti skóladagur í leyfi