Nýjar reglur um leyfisbeiðni í Grunnskólum Fjarðabyggðar

Þriðjudaginn 15.mars taka nýjar reglur gildi í Grunnskólum Fjarðabyggðar. Sækja þarf um öll leyfi, einn dag eða lengra, á þessu rafræna formi.

Ekki er lengur hægt að sækja um leyfi á blaði eða hjá umsjónarkennara. 

Athugið að öll leyfi sem foreldra hyggjast fara með börnin sín eftir 15.mars þarf að sækja um á þessu formi. 

 Hlekkur á rafræna leyfisbréfið er einnig aðgengilegt í flýtileið á forsíðu heimasíðu Eskifjarðarskóla.