Skólanámskrá Eskifjarðarskóla

Hver skóli setur sér og starfar eftir skólanámskrá. Í 29. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 er skólanámskrá skilgreind með eftirfarandi hætti: " Skólanámskrá er nánari útfærsla á aðalnámskrá grunnskóla um markmið, inntak náms og námsmat, starfshætti og mat á árangri og gæðum skólastarfs. Skólanámskrá tekur mið af sérstöðu grunnskóla og aðstæðum og skal endurskoða reglulega."

Skólanámskrá Eskifjarðarskóla skólaárið 2021-2022 er að finna hér.