Mötuneytið - hádegismatur í skólanum

Öllum nemendum í grunnskólum Fjarðabyggðar stendur til boða fá frían hádegismat í skólanum. Maturinn kemur tilbúinn til okkar frá Fjarðaveitingum á Reyðarfirði.  Maturinn í mötuneyti skólans er gjaldfrjáls.

Það er mikilvægt að tilkynnt hvort barn verði ekki í mat.Ef barn á ekki að vera í mat þá er hægt að hafa samband við ritara, í síma 470 9150 eða í tölvupósti, olla@skolar.fjardabyggd.is  

Hér má sjá matseðil fyrir skólaárið.