Mötuneytið

Nemendum stendur til boða að kaupa mat í skólanum. Maturinn kemur tilbúinn til okkar frá Fjarðaveitingum á Reyðarfirði. Einungis er seldur matur í áskrift fyrir að lágmarki einn mánuð. Verðið fyrir matinn frá 21.08. 2020 er kr. 150 á dag.

Skrifstofa Fjarðabyggðar sér um innheimtu matargjaldsins um hver mánaðamót og er greitt fyrirfram. Því er mikilvægt að tilkynnt sé fyrir 20. hvers mánaðar hvort barn á að byrja eða hætta í mat. Ef skráð er í mat þarf að fylla út eyðublaðið hér að neðan en ef skráð er úr þá er hægt að hafa samband við ritara, í síma 4761355 eða í tölvupósti, hronn@skolar.fjardabyggd.is

Eyðublað

Hér má sjá matseðil fyrir skólaárið.