Annarlok - Foreldrasamtöl

Þriðjudaginn 12. febrúar lýkur miðönninni með foreldrasamtölum. Nemendur koma þá með foreldrum sínum til samtals við umsjónarkennara. Skráning fer fram dagana á undan í gegnum Mentor.