Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar er föstudagurinn 1. febrúar. Haldið er upp á daginn með því að beina sérstakri athygli að námsgreininni stærðfræði.