Heilsudagur að vori

Heilsudagur að vori verður föstudaginn 10. maí ef veður leyfir. Þá njóta nemendur hreyfingar og náttúrunnar í hollri útivist.