Fréttir & tilkynningar

22.10.2025

Læsir

Eskifjarðarskóli ætlar að taka upp nýtt smáforrit til að halda utan um heimalesturinn hjá öllum bekkjum í skólanum eftir áramót og þá detta lestrarmiðarnir út. Við ætlum að taka prufukeyrslu á forritinu í lestrarspretti 3. nóvember - 24. nóvember.