Fréttir & tilkynningar

11.12.2018

Svefn

Svefn er öllum afar nauðsynlegur. Í svefninum hvílist líkaminn og taugakerfið endurnærist. Ef svefn hefur verið lítill skerðist andleg geta manna. Þetta á við um alla sama á hvaða aldri þeir eru.