Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

06.12.2019

Lestrarátaki skólans lauk þann 6. desember

Nemendur hafa lesið af miklum krafti síðastliðnar þrjár vikur. Lestrarmiðum á vegg á miðsvæði hefur fjölgað mjög mikið og þarf orðið verulega töluglöggan mann að finna út fjölda lesinna bóka.