Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

16.09.2019

List fyrir alla - Bæjarsirkusinn

Það var skemmtileg heimsókn sem við fengum undir nafni List fyrir alla. Fjörugt og skemmtilegt sirkusfólk mætti á staðinn og sýndi listir sínar í íþróttahúsinu. Allir nemendur skólans fylgdust með og einnig um 90 nemendur frá Nesskóla. Virkilega skemmtileg stund.