Fréttir & tilkynningar

21.09.2023

Gjöf til Eskifjarðarskóla frá Rubix og Verkfærasölunni

Í dag fékk Eskifjarðarskóli rausnarlega gjöf frá Rubix og Verkfærasölunni. Þessi verkfæri eiga eftir að koma sér vel í Hönnunarsmiðjum í 1.-7. bekk og Hönnunarvali í 8.-10. bekk Davíð Þór Magnússon, rekstrarstjóri Rubix afhenti okkur þessi flottu verkfæri sem Heiðar Högni kennari og 9. bekkur tóku á móti í dag fyrir hönd skólans. Að því tilefni tókum við þessa flottu mynd. Takk fyrir okkur Rubix og Verkfærasalan.
03.06.2023

Útskrift

19.05.2023

Íþróttadagur

                                                                                                                 Myndir úr skólastarfinu