Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

29.10.2020

Stóra upplestrarkeppnin

Þriðjudaginn 29. september fór Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í safnaðarheimilinu Reyðarfjarðarkirkju. Keppnina átti að halda í vor en vegna COVID-19 var henni frestað. Eskifjarðarskóli hélt forkeppni í vor og voru þau Orri Páll, Hulda L...