Fréttir & tilkynningar

17.12.2018

Jólahúfudagur

Í dag stóð nemendafélagið fyrir jólahúfudegi. Töluverður fjöldi úr hópi nemenda og starfsmanna tók þátt.