Fréttir & tilkynningar

05.05.2021

1. bekkur fær hjálma

Nemendur í fyrsta bekk fengu á dögunum fræðslu frá Gunnhildi skólahjúkrunarfræðingi um notkun hjólahjálma, þar fór hún m.a. yfir mikilvægi þess að hjálmurinn sitji rétt á höfðinu og sé rétt stilltur. Í kjölfarið fengu svo 1. bekkingar afhenta hjálma ...