Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

13.03.2019

Nemendur í 3. bekk læra um eldgos

Að undanförnu hafa nemendur 3. bekkjar verið að læra um eldgos. Þeir hafa m.a. verið að kynna sér Heimaeyjargosið 1973.